Færsluflokkur: Bloggar

Til hamingju Kári :-)

Það er full ástæða til að óska Kára Stefánssyni til hamingju með að vera fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi virtu verðlaun fyrir framlag sitt til rannsókna í mannerfðafræði og tengingu erfðabreytinga við marga sjúkdóma eins og kransæðastýflu,...

Ég kveiki á kerti

Þú litla barn, sem ég þráði að faðma, umvefja elsku, vaxa með þér. Líf þitt var svo stutt og hér er ég eftir hugsandi um það, sem hefði getað orðið. Kannski í eilífðinni fáum við að hlæja og gráta, faðmast og vaxa. Og vinna upp þann tíma, sem vð aldrei...

Enginn vill sjá þrýstnar konur ....

Guði sé lof að smekkur manna er misjafn ..... værum við annars ekki í vondum málum

Ég var þar....

Ég er glöð yfir að hafa verið komin nógu tímanlega í bæinn til að sýna þessu málefni stuðning. Fyndið hvernig þessi birtist allt í einu ;-) með hárkollu og í slopp... sem hann dreif sig svo úr með tilþrifum .. Ég vil benda fólki á síðuna...

Hvers vegna ?

Beint í meginmál síðu . Vísir, 03. sep. 2009 19:42 Hvers vegna eiga Íslendingar að greiða Icesave? Fjöldi fólks hefur mótmælt Icesave samningunum á Austurvelli í skipulögðum mótmælum. Mynd/ Arnþór Jón Hákon Halldórsson skrifar: „Af hverju ætti fólk...

Ég er svo rík....

Lítill gleðigjafi. Það er hægt að vera ríkur af öðru en veraldlegum gæðum, ég er til dæmis rík af barnabörnum og var að eignast yndislegan dótturson þann 30. mars s.l sem er fyrsti drengurinn fæddur í okkar fjölskyldu og kemur hann í stóran stúlknahóp...

Konur, konur ! Spörum ekki .....

Konur, konur ! Spörum ekki í þessu ! Ekki hætta að fara í þær skoðanir sem við þurfum ! Þær skipta máli ! Sleppum frekar að panta pizzu einu sinni eða tvisvar...fara í bíó...kaupa krem...eða skó, af nógu er að taka sem hægt er að skipta út. Komum kvenna...

Að vaka „ yndir “ ís ...

Það er svo gaman að fara út á ís og vitja um netin sérstaklega ef veðrið er skaplegt. Ekki er verra ef það veiðist eitthvað, því fátt er betra að vetri en nýr silungur undan ís. Algert lostæti. Í Mývatnssveit er silungur aldrei nefndur fiskur, það er...

Vetrarsól

Er ég gekk mér til ánægju í vetrarfegurðinni hér í Mývatnssveitinni tók ég þessa mynd og langaði að deila henni með ykkur. Mér var líka hugsað til þessa lags í einveru minni og er eitt af mínum uppáhalds lögum og læt það því fylgja með. Vetrarsól Hvers...

Þolinmæði er dyggð

Þolinmæði er þögul von sem grundvallast á trausti á að allt fari vel að lokum. Þolinmæði merkir bið, krafa um að halda út án þess að kvarta, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Þolinmæði krefst fyrst og fremst sjálfstjórnar, því við getum ekki stjórnað ytri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband