Færsluflokkur: Bloggar

Fjólublái hatturinn

Lífið snýst ekki um að bíða alltaf eftir að storminn lægi, heldur að „Læra það hvernig á að dansa í rigningunni“ ! EF ÉG HEFÐI TÆKIFÆRI TIL AÐ LIFA LÍFINU AFTUR *Ég vildi að ég hefði farið í rúmið þegar ég var veik í stað þess að halda að...

Órói ?

það er nú ekki allt í lagi þarna heima hjá Kínverjum

Mótmælum niðurskurði á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga !!!

Gísli G. Auðunsson: Vituð þér enn – eða hvað? „Byggð í landinu verður ekki viðhaldið með atvinnusköpun á vegum hins opinbera“. Svo segir í leiðara Fréttablaðsins laugardaginn 9.október. Í huga höfundar, Ólafs Stephensens (ÓS), virðist...

„ Í Þingeyjarsýslum er verið að fremja hryðjuverk “

Vil bara vekja athygli á þessari góðu grein, sem lýsir vel ómissandi starfsemi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga í þágu íbúa Þingeyjarsýslna norður/suður og afleiðingum af væntanlegum niðurskurði.

Ja hérna !

Það er þokkalegt ef satt er, að Svíþjóðardemókratarnir eigi fólkinu sem þeir vilja í burt því að þakka að þeir fengu 20. manns kjörna .....og ásæðan tungumálaerfiðleikar.

Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit

Það er ekki oft sem fólk getur mætt á stuttbuxum og ermalausum bol í réttir en það gerðist í gær í dásamlegu veðri og 17-20 stiga hita. Fjölmenni var, allt frá ungbörnum upp í fólk yfir nírætt. Og allir skemmtu sér vel. enda alltaf gaman að sýna sig og...

Úlfaldi úr mýflugu 2010

Hvað er Úlfaldinn? Úlfaldinn er tónlistarveisla sem haldin hefur verið í Mývatnssveit frá árinu 2008 Hátíðin verður haldin helgina 9. - 10. júli Aðgangur er ókeypis á tónleikana og ekkert aldurstakmark. Tjaldsvæði er í göngufæri við tónleikahlöðuna. Um...

Hvaða aðgerðir ?

Þingmenn vinstri grænna greinir á um til hvaða aðgerða eigi að grípa til að mæta fyrirséðum ríkissjóðshalla næsta árs. Ögmundur Jónasson og Lilja Mósesdóttir vilja fara aðrar leiðir en flokksforustan. Rík andstaða er gegn því að skattleggja...

Ég vil nú helst ekki trúa því að þetta verði að veruleika....

..að fólki verði gert að greiða skatt af bótum sem tryggingafélög greiða vegna alvarlegra sjúkdóma.

Já sko ...draumur

Skrítinn draumur sem mig dreymdi í morgunsárið um daginn... ákvað að láta hann flakka Saga úr sveit, eða þannig... Það var þetta með hjónin sem voru orðin atvinnulaus, enga vinnu að fá í byggðarlaginu. Þau bjuggu á fallegum stað og ferðamönnum hafði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband