Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Áfram međ Vađlaheiđargöng !!!

Vađlaheiđargöng.  ..og ekkert múđur og mas !!!
mbl.is Veggjöld standi ekki undir kostnađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinur í grennd...

Til umhugsunar, fyrir mig.... og ţig....Smile

Í grenndinni veit ég um vin, sem ég á,
í víđáttu stórborgarinnar.
En dagarnir ćđa mér óđfluga frá
og árin án vitundar minnar.

Og yfir til vinarins aldrei ég fer
enda í kappi viđ tímann.
Sjálfsagt ţó veit hann ég vinur hans er,
ţví viđtöl viđ áttum í símann.

En yngri vorum viđ vinirnir ţá,
af vinnunni ţreyttir nú erum.
Hégómans takmarki hugđumst viđ ná
og hóflausan lífróđur rérum.

"Ég hringi á morgun", ég hugsađi ţá,
"svo hug minn fái hann skiliđ",
en morgundagurinn endađi á
ađ ennţá jókst mill´ okkar biliđ.

Dapurleg skilabođ dag einn ég fékk,
ađ dáinn sé vinurinn kćri.
Ég óskađi ţess, er ađ gröf hans ég gekk,
ađ í grenndinni ennţá hann vćri.

Sjálfur, ef vin ţú átt góđan í grennd
gleymd´ ekki, hvađ sem á dynur,
ađ albesta sending af himnunum send
er sannur og einlćgur vinur.

(höfundur ókunnur)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband