Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

GLEĐILEG JÓL

006

Ósk um gleđileg jól, međ kćrri kveđju úr Mývatnssveit Smile


Mćtum og syngjum jólalögin saman í Vogafjósi, Mývatnssveit :-)

Mćtum og syngjum jólalögin saman í Vogafjósi í Mývatnssveit :-)

Vogadísir (180x135) (2)

Vogadísir munu stíga á stokk og taka nokkur lög.

 Rífiđ nú af ykkur gúmmíhanskana, hendiđ svuntunni útí horn, skelliđ ykkur í sparidressiđ og komiđ og syngiđ međ.

Ţeir sem ađ hyggjast koma í kvöldverđinn klukkan 18:00, vinsamlegast muniđ ađ panta fyrir klukkan 12:00, föstudaginn 16. des.

Og auđvitađ verđur söngvatniđ á tilbođi!

Fögnum og verum glađir :D
 https://www.facebook.com/#!/vogafjos.gistihus


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband