Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Kreppuvöfflur

Heita reyndar „ hversdagsvöfflur “ en kreppuvöfflur eiga vel viđ nú Tounge

Ţetta er ágćtis uppskrift af ódýrum, eggjalausum vöfflum, sem kom sér vel á árum áđur (í kringum áttatíu ).

Ţá var eggjahallćri hér i sveitinni og mađur ţurfti ađ gefa köllunum sem voru ađ keyra í lóđina okkar ţegar viđ vorum ađ byggja, eitthvađ gott međ kaffinu. 

Nú svo henta ţessar vöfflur líka ţeim sem ekki mega borđa egg  Smile

 

2 1/2 dl vatn

2 dl mjólk

1/4 tsk salt

3 1/2 dl hveiti

2 tsk lyftiduft

125 gr smjörlíki

Setjiđ lyftiduftiđ og saltiđ saman viđ hveitiđ og helliđ vökvanum út í, síđast brćddu smjörlíkinu.

Steiktar á venjulegan hátt og borđist helst strax Happy


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband