Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Konur, konur ! Sprum ekki .....

Konur, konur ! Sprum ekki essu !

Ekki htta a fara r skoanir sem vi urfum ! r skipta mli !

Sleppum frekar a panta pizzu einu sinni ea tvisvar...fara b...kaupa krem...ea sk, af ngu er a taka sem hgt er a skipta t.

Komum kvenna Leitarst Krabbameinsflags slands hpskoun hefur fkka um 7-12% fr 1. oktber til 1. mars mia vi sama tmabil fyrra. Komugjald vegna skounarinnar er n 3.400 krnur. ( var 3.000 kr. fyrra )

Lkleg sta fyrir frri komum er s a horft s kostnainn, a v er Kristjn Sigursson, yfirlknir leitarstinni, segir.

Heildarkomutlur fyrir ri fyrra liggja ekki fyrir en leghlsskoanir ri 2007 voru tpar 33.000, ar af leitarstinni Reykjavk 13.000.

Tpar 1.600 af heildarfjldanum voru me afbrigileg frumustrok. Um 550 voru sendar vefjasnatku.

Snatkurnar leiddu til ess a um 300 konur fru keiluskur.

P.S. Verkalsflg mrg hver greia skoun fyrir sna flaga komi eir me kvittun.


mbl.is Gert a spara krabbameinsleit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A vaka „ yndir “ s ...

Hverfjall

a er svo gaman a fara t s og vitja um netin srstaklega ef veri er skaplegt.

Ekki er verra ef a veiist eitthva, v ftt er betra a vetri en nr silungur undan s.Tounge Algert lostti. Mvatnssveit er silungur aldrei nefndur fiskur, a er viring.

Vi Kobbi frum sustu helgia vitja um netin samt Hrpu Maru og vinkonu hennar risi sem voru hj okkur.

Ef vi frum blnum frum vi t sinn vi Neslandavk ea Vindbelg og tkum stefnuna Geitey ar sem netin liggja.

Fyrst arf a bora gat sinn me ar til gerum sbor sem er nokku str og mikill. San er notaur kafari sem er me stng sem er flotholt, stngina er bundi bandog lengdin fer eftir netunum sem nota . Bandi er me merki kvenum sta og a nota sem mi. Kafaranum sem sem liggur rtt undir snum er stjrna me bandinu annig a hann skrur fram egar toga er bandi.( Svolti erfitt a koma orum a essu Wink ) a betra er a tveir su vi etta verk.

Kafarinnj

Fyrsti kafarinn sem kom sveitina var sendur til Jns Neslndum af vesturfrum Winnipeg, eitthva fyrir aldamtin 1900 og san hafa arir smair eftir honum.

Kafarinn

Oft arf a brjta niur r snuma sem hefur frosi fr v sast.

hpim0199_806095.jpg

Harpa Mara og ris

Harpa Mara og ris hjlpuu vi a hreinsa fr vkinni.

Vkin verur a vera merkt me birkigrein..

ea a segir Hinrik Vogum.Edda ng me veiina

Edda ng me veiina

Silungurinn er soinn srstakan htt, fyrst er hann reyaur/flakaur, skorinn stykkiog san ltinn kalt vatn, saltaur me grfu saltiog soinn vi ltinn hita anga til hann ystir pottinum. v meiri ystingur v betri silungur. a er eiginlega varla hgt a segja a suan komi upp. Fylgst er vel me llu ferlinu af al. Vi gerum stundum ga silungsspu r soinu til a hafa me, ekki lka luspu. Og a voru glair veiimenn sem settust a borum etta kvldi. Grin

hpim0231a.jpg hpim0230a.jpg hpim0232.jpg


Vetrarsl

Vetrarsl

Er g gekk mr til ngju vetrarfegurinni hr Mvatnssveitinni tk g essa mynd og langai a deila henni me ykkur.

Mr var lka hugsa til essa lags einveru minni og er eitt af mnum upphalds lgum og lta v fylgja me.

Vetrarsl

Hvers viri er allt heimsins prjl
ef a er enginn hr
sem stendur kyrr
er arir hverfa braut
sem vill r jafnan vel
og deilir me r glei og sorg.
ttu minna en ekki neitt
ef tt engan vin.
Hvers viri er a eignast allt
heimi hr
en skorta a eitt
sem enginn getur keypt.
Hversu rkur sem telst
og hversu fullar hendur fjr,
ttu minna en ekki neitt
ef tt engan vin.

a er komin vetrart
me veur kld og str
g stend vi gluggann
myrkri streymir inn huga minn.
finn g hlja hnd
sl mn lifnar vi,
eins og jurt sem st skugga
en hefur aftur liti ljs,
mn vetrarsl.

hf. ljs: lafur Haukur
lag: Gunnar rarson


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband