Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Tek undir hvert orđ !

 Reykjavíkurflugvöllu

Ađalfundur Félags málmiđnađarmanna Akureyri beinir ţví til stjórnvalda og borgaryfirvalda ađ núverandi stađsetning Reykjavíkurflugvallar verđi tryggđ til frambúđar. Ţetta kemur fram í ályktun sem samţykkt var á fundinum í gćr.

„Verđi hugmyndir um ađ flytja miđstöđ innanlandsflugs frá Reykjavíkurflugvelli ađ veruleika er einsýnt ađ mikil afturför verđur í bráđaţjónustu viđ ţá landsmenn sem ţurfa ađ komast til Landsspítala- háskólasjúkrahúss, međ sjúkraflugi.

Mikilvćgi nálćgđar flugvallarins og sjúkrahússins er ótvírćtt og getur skipt sköpum, auk ţess sem flugvöllurinn gegnir lykilhlutverki í öryggisneti landsins.

Ađalfundurinn minnir á ađ í höfuđborginni eru stađsettar höfuđstöđvar stjórnsýslu landsins, auk flestra opinberra stofnana landsins á sviđi viđskipta-, mennta-, menningar- og heilbrigđismála. Sú stađreynd kallar á greiđar samgöngur til og frá höfuđborginni, eigi Reykjavík ađ geta stađiđ undir nafni sem höfuđborg allra landsmanna.

Flutningur á miđstöđ innanlandsflugs frá Reykjavíkurflugvelli er ţví óviđunandi afturför,“ segir í ályktun fundarins.

Vilja ađ framkvćmdir viđ Vađlaheiđargöng hefjist sem fyrst

Félag málmiđnađarmanna á Akureyri styđur eindregiđ gerđ Vađalheiđarganga og telur mikilvćgt ađ framkvćmdir hefjist sem fyrst, ađ ţví er segir í ályktun ađalfundarins.

Gerđ ganganna muni styrkja atvinnulífiđ viđ Eyjafjörđ og í Ţingeyjarsýslum og bćta búsetuskilyrđi til muna.

„Ađalfundurinn hvetur stjórnvöld til ađ standa viđ bakiđ á heimaađilum, enda liggi fyrir fullnćgjandi gögn um kostnađ og rekstur ganganna.

Bent er sérstaklega á ađ Vađlaheiđargöng koma til međ ađ auka til muna öryggi vegfarenda og verđa góđ samgöngubót,“ segir ennfremur í ályktuninni.


mbl.is Reykjavíkurflugvöllur verđi ekki fluttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţungur kross ....

Hljómsveitin Dimma  og Sólstafir ćtla ađ ţeysast norđur og leika á Grćna Hattinum föstudagskvöldiđ 24. feb. 

Sólstafir eru ađ fylgja eftir plötu sinni "Svartir Sandar" sem kom út síđastliđiđ haust og hefur fengiđ gríđar góđa dóma víđsvegar um heiminn.

 Frábćrt hjá ţeim !
 
 http://soundcloud.com/dimmamusic/thungur-kross-2012

En hér Dimma, Stefán Jakobsson söngvari,  Birgir Jónsson trommuleikari. Brćđurnir, Silli og Ingó Geirdal á bassa og gítar :-D)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband