Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Mćtum og syngjum jólalögin saman í Vogafjósi, Mývatnssveit :-)

Mćtum og syngjum jólalögin saman í Vogafjósi í Mývatnssveit :-) Vogadísir munu stíga á stokk og taka nokkur lög. Rífiđ nú af ykkur gúmmíhanskana, hendiđ svuntunni útí horn, skelliđ ykkur í sparidressiđ og komiđ og syngiđ međ. Ţeir sem ađ hyggjast koma í...

Ađ vaka „ yndir “ ís ...

Ţađ er svo gaman ađ fara út á ís og vitja um netin sérstaklega ef veđriđ er skaplegt. Ekki er verra ef ţađ veiđist eitthvađ, ţví fátt er betra ađ vetri en nýr silungur undan ís. Algert lostćti. Í Mývatnssveit er silungur aldrei nefndur fiskur, ţađ er...

Kreppuvöfflur

Heita reyndar „ hversdagsvöfflur “ en kreppuvöfflur eiga vel viđ nú Ţetta er ágćtis uppskrift af ódýrum, eggjalausum vöfflum, sem kom sér vel á árum áđur (í kringum áttatíu ). Ţá var eggjahallćri hér i sveitinni og mađur ţurfti ađ gefa...

Surtseyjarkaka !

Surtseyjargosiđ varđ lengsta gos Íslandssögunnar, ţví lauk 5. júní 1967. Í tilefni af ţví ađ ţađ eru 45 ár síđan Surtsey varđ til, ćtla ég ađ birta ţessa uppskrift úr „Eldhúsbókinni “ frá október 1965 og heitir Surtseyjarkaka. Surtseyjarkaka...

Hafrakexiđ góđa.

Hafrakex 4. bollar haframjöl 2. bollar heilhveiti 1. bolli hveiti 1. bolli sykur 300. gr smjörlíki 1 ˝ . tsk hjartarsalt ˝ . tsk natron 1 ˝. tsk lyftiduft 1 ˝. dl mjólk Hnođađ deig : Öllum ţurrefnum blandađ saman. Smjörlíkiđ muliđ saman viđ Síđast...

Rúsínubrauđ ( for my daughter in love )

Rúsínubrauđ : 900. gr hveiti 6. dl vatn 50. gr ţurrger 1. dl sykur 3 - 4. tsk kardimommur (tengda-mömmur ) 2. dl rúsínur 2. tsk salt 1/2 dl matarolía Ađferđin er er bara hefđbundin.. leysa upp geriđ í volgu vatninu, blanda svo öllu saman og látiđ hefast...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband