Færsluflokkur: Bloggar

Réttindaskrá

Skilyrði þess að nota megi sér þessi réttindi er; að ekki sé gengið á sömu réttindi hjá öðrum. Ég hef rétt til að álíta hagsmuni mína jafn mikilvæga og hagsmuni annarra. Ég hef rétt til að taka ákvarðanir og taka afleiðingum gerða minna. Ég hef rétt til...

Lifi ljósið

Það er gleðilegt að neisti frá vonarljósunum sem tendruð voru í Dimmuborgum í Mývatnssveit og send til þjóðarinnar, skuli nú loga á Vetrarhátíð um helgina. Vonandi verður áframhald á þessu neistaflugi og að vonarljósin logi sem víðast um...

Neyðarlegt ástand

Það er alltaf sorglegt þegar menn þekkja ekki sinn vitjunartíma. Hefði ekki verið nær að hætta með sóma ? Ganga skal, skal-a gestur vera ey í einum stað. Ljúfur verður leiður, ef lengi situr annars fletjum á.

Svona eiga menn að vera

Gott hjá „ Barra “ og vissulega gott til eftirbreytni ! Hversu oft hefur manni ekki dottið í hug að það séu tvenns konar reglur sem gilda hér á landi ?...Eða fleiri...

Góður dagur í Mývatnssveit

Hvað gerðum við ef við hefðum ekki von, trúna á vonina og kærleika milli manna. Með hönd á hjarta tendruðu Mývetningar vonarneista í eigin brjósti og kveiktu á friðarkertum með þessum neista og sendu von og frið til þjóðarinnar og landsins. Vonarljós...

Frábært !

Þetta er náttúrlega bara yndislegt, alltaf gott að fá útrás í söng Ísland er landið !

Kveikjum vonarneista

Mótmæla og samstöðufundur í Dimmuborgum Mývatnssveit. Nú hafa nokkrar breytingar orðið á æðstu stöðum í þjóðfélaginu, en ekki öll kurl komin til grafar ennþá. Það er því full þörf á að minna á að kröfum þeirra sem hafa haldið uppi mótmælum um land allt...

Jæja hvað á finnst mönnum um þetta...ég bara spyr ???

Afsöluðu eignum til maka sinna. Nokkrar fyrrverandi yfirmenn hjá Kaupþingi afsöluðu húseignum sínum á maka sína áður en bankinn fór í þrot. Á sama tíma fullyrtu yfirmenn bankans að Kaupþing væri ekki í hættu. Þann 25. september 2008 samþykkti stjórn...

„ Gömul frétt “

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem styr hefur staðið um St. Jósefspítala eða einhliða ákvarðanir hafa verið teknar um hann. Það stóð til að draga úr framlögum um 48% árið 1992 og gera verulegar breytingar á rekstri spítalans. Einhliða ákvörðun eins og nú,...

Við erum frábærar !

Slysavarnardeildin mín heitir Hringur og ég er búin að starfa með henni í þrjá áratugi. Þetta er góður og gefandi félagsskapur. Mér þykir vænt um þetta félag og ekki síður konurnar sem ég hef kynnst þar í gegnum árin. Það er holt og gott að leggja góðu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband