Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Já sko ...draumur

Skrítinn draumur sem mig dreymdi í morgunsáriđ um daginn... ákvađ ađ láta hann flakka Wink

Saga úr sveit, eđa ţannig...


Ţađ var ţetta međ hjónin sem voru orđin atvinnulaus, enga vinnu ađ fá í byggđarlaginu.
Ţau bjuggu á fallegum stađ og ferđamönnum hafđi fjölgađ ár frá ári.
Ţá datt ţeim sú snilldar hugmynd í hug ađ hafa heimagistingu í húsinu sínu sem var orđiđ of stórt fyrir ţau, ungarnir flognir úr hreiđrinu og ţau tvö ein eftir.

Ţau gerđu ýmsar breytingar á húsnćđinu og auglýstu gistingu og buđu upp á íslenska kjötsúpu gerđa af húsfreyju og ađ einnig vćri hćgt ađ kaupa allskonar minjagripi úr beini og hári eftir bóndann enda einstakur hagleiksmađur.
Ţetta virkađi vel og var biđlisti fram í tímann.

Kjötsúpan var annáluđ, talin sú besta sem menn höfđu smakkađ, leitun ađ öđru eins og minjagripirnir runnu út eins og heitar lummur, ţóttu frumlegir og flottir til gjafa.

Blessuđ hjónin höfđu ţađ gott sem aldrei fyrr, voru farin ađ geta leyft sér eitt og annađ.
Enginn virtist heldur taka neitt sérstaklega eftir ţví  ţó ađ einn og einn ferđamađur virtist týnast á sumrin.

Ţessir túristar voru jú alltaf ađ fara villu síns vegar hvort sem er. Tounge

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband