Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Iron Maiden Tribute. Tónleikar á Gauknum :-)

 Ég ćtla ađ mćta og hlusta á soninn Stefán  Heart og Matta Matt og Ragga Ólafs Smile
Ekki spurning um skemmtilegt kvöld fyrir mig Cool Hvađ međ ţig ?
Iron Maiden Tribute Tónleikar á Gauknum 
Laugardagur 21:00 fram til 02:00
 

MaidenIced verđur međ Iron Maiden Tribute tónleika á Gauknum 21. apríl nćstkomandi.

 Í tilefni 30 ára afmćli Number Of The Beast plötunar verđur hún tekin í heild sinni ásamt vel völdum slögurum af öđrum plötum.

2000kr í forsölu á midi.is
2500kr viđ hurđina.
Húsiđ opnar kl. 21:00
Tónleikar byrja 22:00

Nokkrar ţekktar kanónur sjá um sönginn;  Stefán Jakobsson, Matti Matt, Ragnar Ólafs

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband