Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ég var ţar....

ingolfstorg_915381.jpg 

 

 

Ég er glöđ yfir ađ hafa veriđ komin nógu tímanlega í bćinn til ađ sýna ţessu málefni stuđning.

 

 

 

 

 hpim0953.jpg

 

 

 

 

Fyndiđ hvernig ţessi birtist allt í einu ;-) međ hárkollu og í slopp... sem hann dreif sig svo úr međ tilţrifum .. 

 

hpim0959.jpg

 

 

 

 

                       Ég vil benda fólki á síđuna bin.is


mbl.is Baráttutónleikar á Ingólfstorgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers vegna ?

Vísir, 03. sep. 2009 19:42

Hvers vegna eiga Íslendingar ađ greiđa Icesave?

mynd
Fjöldi fólks hefur mótmćlt Icesave samningunum á Austurvelli í skipulögđum mótmćlum. Mynd/ Arnţór

Jón Hákon Halldórsson skrifar:

 

„Af hverju ćtti fólk sem kom hvergi nálćgt Icesave reikningunum ađ greiđa fyrir ţá, bara af ţví ađ ţeir búa á Íslandi?" Ţessarar spurningar spyr Nathan Lewis, sjóđsstjóri og pistlahöfundur á Huffington Post.

Lewis er ómyrkur í máli gagnvart Alţjóđagjaldeyrissjóđnum og segir hann rústa Íslandi og Lettlandi, sem eiga í miklum efnahagslegum erfiđleikum ţessa dagana. Hann segir ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn hafi frá ţví í byrjun níunda áratugar 20. aldar misleitt forystumenn ríkisstjórna um allan heim og haft í hótunum viđ ţá svo ađ ţeir greiddu af mislukkuđum veđum stórra peningamanna međ skattfé.


Ţá segist Lewis hafa áhyggjur af ţví ađ stjórnvöld á Íslandi verđi neydd til ţess ađ selja eigur ríkisins á brunaútsölu.

Lewis endar grein sína á ţví ađ ţađ eigi ađ leggja niđur Alţjóđagjaldeyrissjóđinn.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband