Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Ja hérna !

Ţađ er ţokkalegt ef satt er, ađ Svíţjóđardemókratarnir eigi fólkinu sem ţeir vilja í burt ţví ađ ţakka ađ ţeir fengu 20. manns kjörna .....og ásćđan tungumálaerfiđleikar.
mbl.is Segjast hafa kosiđ rangan flokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reykjahlíđarrétt í Mývatnssveit

 

Ţađ er ekki oft sem fólk getur mćtt á stuttbuxum og ermalausum bol í réttir en ţađ gerđist í gćr í dásamlegu veđri og 17-20 stiga hita.

028065

Fjölmenni var, allt frá ungbörnum upp í fólk yfir nírćtt. Og allir skemmtu sér vel. enda alltaf gaman ađ sýna sig og sjá ađra.

033036

Konur úr slysavarnadeildinni Hring buđu upp á hefđbundiđ íslenskt kaffihlađborđ, einnig pylsur, gos og sćlgćti, eins og venjulega öllum til ánćgju og yndisauka Grin

042041

Reykjahlíđarrétt er merkilegt mannvirki. Réttin er öll hlađin úr grjóti og mun elsti hluti hennar hafa veriđ gerđur kringum 1880-85. 

Smile

Til leiđbeiningar fyrir ferđamenn, eftir Gísla Pétursson 1948.

Stutt lýsing á Mývatnssveit.

Reykjahlíđarrétt.

Ţegar kemur norđur úr hrauninu, eru nýrćktir frá Reykjahlíđ á vinstri hönd, en hćgra megin er fjárrétt hlađin úr grjóti. Til ţeirrar réttar er smalađ allt Reykjahlíđarland, en ţađ nćr frá Mývatni rétt austan viđ Grímsstađi, norđur um Bóndhól vestan viđ Gćsafjöll og austur norđan viđ ţau um fjalliđ Eylíf í Dettifoss og síđan suđur međ Jökulsá eins langt og grös gróa, eđa međ öđrum orđum, suđur ađ Vatnajökli. Nú kemur á réttina ađeins fé ađ bćjunum norđan og austan Mývatns, en áđur kom ţangađ fjöldi fjár úr lágsveitum sýslunnar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband