Rúsínubrauđ :
900. gr hveiti
6. dl vatn
50. gr ţurrger
1. dl sykur
3 - 4. tsk kardimommur (tengda-mömmur )
2. dl rúsínur
2. tsk salt
1/2 dl matarolía
Ađferđin er er bara hefđbundin.. leysa upp geriđ í volgu vatninu, blanda svo öllu saman og látiđ hefast í tvöfalda stćrđ. Hnođađ aftur, mótađ í tvö brauđ sem eru látin hefast. Mér finnst ágćtt ađ baka í ofnskúffunni í miđjum ofni viđ ca. 200°c minna ef blástur er notađur.
P.S Um daginn vorum viđ svo mörg heima og ţá var ég ekkert ađ skipta ţessu í tvö brauđ... bakađi deigiđ í einu lagi. Flott brauđ !
Og verđi ţér nú ađ góđu Hilda uppáhaldstengdadóttirinmín
Flokkur: Matur og drykkur | 27.7.2008 | 14:22 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska ţig enn. Stefán Jakobsson
youtube
Athugasemdir
Ooooohhhhh my mother in love....TAKK;) ég ćtla ađ fá mér rúsínubrauđ NÚNA....takk fyrir ađ gera ţađ handa mér...smúts! og ég ćtla ađ skrifa niđur uppskriftina í bleiku uppskriftabókina mína.....uppáhaldstengdamammanmín;)
Hilda (IP-tala skráđ) 27.7.2008 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.