Færsluflokkur: Matur og drykkur
Mætum og syngjum jólalögin saman í Vogafjósi í Mývatnssveit :-) Vogadísir munu stíga á stokk og taka nokkur lög. Rífið nú af ykkur gúmmíhanskana, hendið svuntunni útí horn, skellið ykkur í sparidressið og komið og syngið með. Þeir sem að hyggjast koma í...
Matur og drykkur | 16.12.2011 | 09:39 (breytt kl. 15:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er svo gaman að fara út á ís og vitja um netin sérstaklega ef veðrið er skaplegt. Ekki er verra ef það veiðist eitthvað, því fátt er betra að vetri en nýr silungur undan ís. Algert lostæti. Í Mývatnssveit er silungur aldrei nefndur fiskur, það er...
Matur og drykkur | 6.3.2009 | 00:59 (breytt 17.3.2009 kl. 12:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Heita reyndar „ hversdagsvöfflur “ en kreppuvöfflur eiga vel við nú Þetta er ágætis uppskrift af ódýrum, eggjalausum vöfflum, sem kom sér vel á árum áður (í kringum áttatíu ). Þá var eggjahallæri hér i sveitinni og maður þurfti að gefa...
Matur og drykkur | 3.12.2008 | 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Surtseyjargosið varð lengsta gos Íslandssögunnar, því lauk 5. júní 1967. Í tilefni af því að það eru 45 ár síðan Surtsey varð til, ætla ég að birta þessa uppskrift úr „Eldhúsbókinni “ frá október 1965 og heitir Surtseyjarkaka. Surtseyjarkaka...
Matur og drykkur | 14.11.2008 | 21:41 (breytt 15.11.2008 kl. 01:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hafrakex 4. bollar haframjöl 2. bollar heilhveiti 1. bolli hveiti 1. bolli sykur 300. gr smjörlíki 1 ½ . tsk hjartarsalt ½ . tsk natron 1 ½. tsk lyftiduft 1 ½. dl mjólk Hnoðað deig : Öllum þurrefnum blandað saman. Smjörlíkið mulið saman við Síðast...
Matur og drykkur | 25.10.2008 | 14:23 (breytt kl. 15:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Rúsínubrauð : 900. gr hveiti 6. dl vatn 50. gr þurrger 1. dl sykur 3 - 4. tsk kardimommur (tengda-mömmur ) 2. dl rúsínur 2. tsk salt 1/2 dl matarolía Aðferðin er er bara hefðbundin.. leysa upp gerið í volgu vatninu, blanda svo öllu saman og látið hefast...
Matur og drykkur | 27.7.2008 | 14:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube