Færsluflokkur: Bloggar
„ Skreppitúr “ er þetta ekki skemmtilegt orð ? Þetta er orð sem við systkinin notuðum í æsku um stuttar ferðir og gerum reyndar stundum enn. Í byrjun ágúst skruppum við fjölskyldan í skreppitúr, þ.e af þeim sem heima sátu, í Péturskirkju,...
Bloggar | 3.9.2008 | 17:33 (breytt 4.12.2008 kl. 11:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það fylgir því mikið frelsi og heilun fyrir líkama og sál að fyrirgefa, hvort heldur það er sjálfum sér eða öðrum. Þetta er nefnilega val ....merkilegt að uppgötva það, eða eins og „Kaffibrúsakarlarnir“ sögðu forðum ; sá á kvölina sem á...
Bloggar | 11.8.2008 | 21:02 (breytt 10.2.2009 kl. 14:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er yndislegt líf....... oftast nær. Þess vegna langar mig að byrja bloggið mitt á þessu fallega lagi sem hrífur mig með sér í hvert skipti sem ég heyri það.
Bloggar | 23.7.2008 | 00:01 (breytt 16.11.2008 kl. 18:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube