Beint í meginmál síđu.
Hvers vegna eiga Íslendingar ađ greiđa Icesave?
Af hverju ćtti fólk sem kom hvergi nálćgt Icesave reikningunum ađ greiđa fyrir ţá, bara af ţví ađ ţeir búa á Íslandi?" Ţessarar spurningar spyr Nathan Lewis, sjóđsstjóri og pistlahöfundur á Huffington Post.
Lewis er ómyrkur í máli gagnvart Alţjóđagjaldeyrissjóđnum og segir hann rústa Íslandi og Lettlandi, sem eiga í miklum efnahagslegum erfiđleikum ţessa dagana. Hann segir ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn hafi frá ţví í byrjun níunda áratugar 20. aldar misleitt forystumenn ríkisstjórna um allan heim og haft í hótunum viđ ţá svo ađ ţeir greiddu af mislukkuđum veđum stórra peningamanna međ skattfé.
Ţá segist Lewis hafa áhyggjur af ţví ađ stjórnvöld á Íslandi verđi neydd til ţess ađ selja eigur ríkisins á brunaútsölu.
Lewis endar grein sína á ţví ađ ţađ eigi ađ leggja niđur Alţjóđagjaldeyrissjóđinn.
Bloggar | 4.9.2009 | 00:05 (breytt kl. 01:08) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lítill gleđigjafi.
Ţađ er hćgt ađ vera ríkur af öđru en veraldlegum gćđum, ég er til dćmis rík af barnabörnum og var ađ eignast yndislegan dótturson ţann 30. mars s.l sem er fyrsti drengurinn fćddur í okkar fjölskyldu og kemur hann í stóran stúlknahóp blessađur
Amma stolt međ nýjasta fjölskyldumeđliminn
Bloggar | 7.4.2009 | 16:19 (breytt kl. 16:25) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Konur, konur ! Spörum ekki í ţessu !
Ekki hćtta ađ fara í ţćr skođanir sem viđ ţurfum ! Ţćr skipta máli !
Sleppum frekar ađ panta pizzu einu sinni eđa tvisvar...fara í bíó...kaupa krem...eđa skó, af nógu er ađ taka sem hćgt er ađ skipta út.
Komum kvenna á Leitarstöđ Krabbameinsfélags Íslands í hópskođun hefur fćkkađ um 7-12% frá 1. október til 1. mars miđađ viđ sama tímabil í fyrra. Komugjald vegna skođunarinnar er nú 3.400 krónur. ( var 3.000 kr. í fyrra )
Líkleg ástćđa fyrir fćrri komum er sú ađ horft sé í kostnađinn, ađ ţví er Kristján Sigurđsson, yfirlćknir á leitarstöđinni, segir.
Heildarkomutölur fyrir áriđ í fyrra liggja ekki fyrir en leghálsskođanir áriđ 2007 voru tćpar 33.000, ţar af á leitarstöđinni í Reykjavík 13.000.
Tćpar 1.600 af heildarfjöldanum voru međ afbrigđileg frumustrok. Um 550 voru sendar í vefjasýnatöku.
Sýnatökurnar leiddu til ţess ađ um 300 konur fóru í keiluskurđ.
P.S. Verkalýđsfélög mörg hver greiđa skođun fyrir sína félaga komi ţeir međ kvittun.
Gert ađ spara í krabbameinsleit | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | 19.3.2009 | 11:18 (breytt kl. 11:18) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska ţig enn. Stefán Jakobsson
youtube