Ţessi lýsing á slátri er komin frá tengdasyninum.
Ţađ er nćsta víst ađ andi Guđrúnar frá Lundi hefur svifiđ yfir vötnum eđa öllu heldur sláturbalanum hér ađ Skútahrauni ţegar gerđir voru u.ţ.b 140 sláturkeppir á dögunum og veitir ekki af handa stórri fjölskyldu.
Ţađ vou líka gerđir nokkrir rúsínukeppir fyrir mömmu, amma Lóa hafđi alltaf gert ţađ í sinni tíđ, en ţađ er gert ţannig ađ ţađ eru settar rúsínur í restina á blóđhrćrunni. Vođa gott
En ţetta nú heldur minna mál núna en ţegar ţurfti ađ sníđa og sauma vambir og brytja mör.
Ţetta var hinn ágćtasti dagur og mikiđ gaman.
Viđ höfđum náttlega gott međ kaffinu t.d döđluköku međ heitri karamellusósu og rjóma, kúmenkringlur og túnfisksalat, kleinur og fleira gott.
Já, hún Guđrún
Sumir fóru til rjúpna ţ.e sonurinn og tengdasonurinn, ţví allir verđa ađ fá sinn uppáhalds-jólamat
Rjúpur eru og verđa mitt uppáhald.
Fimmtándi er á föstudag,
fýsir mig á fjöllin.
Ţar sem fljúga rjúpurnar
og endur fyrir löngu.
fýsir mig á fjöllin.
Ţar sem fljúga rjúpurnar
og endur fyrir löngu.
Verđandi jólakrás
Litlu stúlkur ţurftu ađ fara saman í bađ í bala í sturtunni,og fannst ţađ ekki mjög leiđinlegt.
Ţađ er sem sagt allt í lamasessi og uppgerđ á hinu bađinu.
( Kanski meira um ţađ síđar... svona fyrir og eftir dćmi ).
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 17.11.2008 | 15:04 (breytt 4.12.2008 kl. 10:23) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska ţig enn. Stefán Jakobsson
youtube
Athugasemdir
frábćrt blogg;) vild ég hefđi veriđ....ertu ekki farin ađ sakna mín líka?
hilda tengdadóttirin (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 19:25
Ó jú, Hilda mín ég sakna ţín afar mikiđ
(netauga), 17.11.2008 kl. 19:37
bara ađ kvitta sko...líka fyrir hinum fćrslunum sem ég kvittađi ekki viđ!
Heyrumst!
guđrún elísabet (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 21:17
Verklega unniđ og vćntanlega drjúgt í búiđ, enda veitir ekki af í ţrengingum komandi vetrar.
Vignir Ţröstur Hjálmarsson (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 20:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.