Ég get vel skilið þessar áhyggjur. Sem fyrrum Reykjavíkurmær finnst mér alltaf nauðsynlegt að fara Laugaveginn og kíkja í búðir...kannski smá fortíðarhyggja í gangi ...og það eru góðar búðir þar í dag, en margar eru horfnar því miður.
Satt að segja þegar ég gekk niður Laugaveginn síðast, sem var bara núna í febrúar síðastliðinn...fann ég til einkennilegrar sorgar. Laugavegurinn er ekki svipur hjá sjón !
Allt þetta tóma húsnæði sem ætti að vera með líflega verslun af ýmsum toga sem ætti að vera eftirsóknarvert að skoða og versla, bæði fyrir akandi og gangandi.
Ég spyr, er virkilega vilji til að hafa þetta svona ? Borgaryfirvöld ættu að hugsa sinn gang !!!
Þegar farið er í utanlandsferðir eru aðalverslunargöturnar gjarnan kallaðar Laugavegurinn .... og upp í hugann kemur....einu sinni var !
Kannski er það sem ég á við með þessu er að fólk vill staðfestu en ekki hringlátta hátt
Kaupmenn við Laugaveg mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 7.3.2012 | 12:37 (breytt 13.3.2012 kl. 13:48) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.