Réttindaskrá

Skilyrđi ţess ađ nota megi sér ţessi réttindi er; ađ ekki sé gengiđ á sömu réttindi hjá öđrum.

 

Ég hef rétt til ađ álíta hagsmuni mína jafn mikilvćga og hagsmuni annarra.

Ég hef rétt til ađ taka ákvarđanir og taka afleiđingum gerđa minna.

Ég hef rétt til ađ segja já og nei án ţess ađ ţurfa ađ réttlćta ţađ eđa afsaka mig, eđa fá samviskubit.

Ég hef rétt ađ vera virt sem manneskja, óháđ ţeim hlutverkum sem ég kann ađ hafa í lífinu.

Ég hef rétt til ađ láta skođanir mínar í ljós.

Ég hef rétt til ađ hafa tilfinningar og ţarf ekki  ađ afsaka ţćr.

Ég hef rétt til ađ gera mistök - og bera ábyrgđ á ţeim.

Ég hef rétt til ađ skipta um skođun.

Ég hef rétt til ađ segja ; ég skil ekki.

Ég hef rétt til ađ segja ; ég veit ekki.

Ég hef rétt til ađ neita ađ bera ábyrgđ á vandamálum annarra.

Ég hef rétt til ađ vera óháđ(ur) elskusemi annarra.

Ég hef rétt til ađ hafa samskipti viđ ađra, ţó ég sé ekki sammála ţeim.

Ég hef rétt til ađ verjast árásum ţeirra, sem berjast gegn réttindum mínum.

Ţessa réttindaskrá fékk ég afhenta forđum daga á námskeiđi hjá „menningar og frćđslusambandi alţýđu“.

 


Lifi ljósiđ

Ţađ er gleđilegt ađ neisti frá vonarljósunum sem tendruđ voru í Dimmuborgum í  Mývatnssveit og send til ţjóđarinnar, skuli nú loga á Vetrarhátíđ um helgina.

Vonandi verđur áframhald á ţessu  neistaflugi og ađ vonarljósin logi sem víđast um landiđ. Smile

 


mbl.is Vonarljós inn í ástandiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neyđarlegt ástand

 

       Ţađ er alltaf sorglegt ţegar menn ţekkja ekki sinn vitjunartíma.

Hefđi ekki veriđ nćr ađ hćtta međ sóma ? 

 

Ganga skal,
skal-a gestur vera
ey í einum stađ.
Ljúfur verđur leiđur,
ef lengi situr
annars fletjum á.

mbl.is Lýsir miklum vonbrigđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Maí 2025

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband