Vinur í grennd...

Til umhugsunar, fyrir mig.... og ţig....Smile

Í grenndinni veit ég um vin, sem ég á,
í víđáttu stórborgarinnar.
En dagarnir ćđa mér óđfluga frá
og árin án vitundar minnar.

Og yfir til vinarins aldrei ég fer
enda í kappi viđ tímann.
Sjálfsagt ţó veit hann ég vinur hans er,
ţví viđtöl viđ áttum í símann.

En yngri vorum viđ vinirnir ţá,
af vinnunni ţreyttir nú erum.
Hégómans takmarki hugđumst viđ ná
og hóflausan lífróđur rérum.

"Ég hringi á morgun", ég hugsađi ţá,
"svo hug minn fái hann skiliđ",
en morgundagurinn endađi á
ađ ennţá jókst mill´ okkar biliđ.

Dapurleg skilabođ dag einn ég fékk,
ađ dáinn sé vinurinn kćri.
Ég óskađi ţess, er ađ gröf hans ég gekk,
ađ í grenndinni ennţá hann vćri.

Sjálfur, ef vin ţú átt góđan í grennd
gleymd´ ekki, hvađ sem á dynur,
ađ albesta sending af himnunum send
er sannur og einlćgur vinur.

(höfundur ókunnur)


GLEĐILEG JÓL

006

Ósk um gleđileg jól, međ kćrri kveđju úr Mývatnssveit Smile


Mćtum og syngjum jólalögin saman í Vogafjósi, Mývatnssveit :-)

Mćtum og syngjum jólalögin saman í Vogafjósi í Mývatnssveit :-)

Vogadísir (180x135) (2)

Vogadísir munu stíga á stokk og taka nokkur lög.

 Rífiđ nú af ykkur gúmmíhanskana, hendiđ svuntunni útí horn, skelliđ ykkur í sparidressiđ og komiđ og syngiđ međ.

Ţeir sem ađ hyggjast koma í kvöldverđinn klukkan 18:00, vinsamlegast muniđ ađ panta fyrir klukkan 12:00, föstudaginn 16. des.

Og auđvitađ verđur söngvatniđ á tilbođi!

Fögnum og verum glađir :D
 https://www.facebook.com/#!/vogafjos.gistihus


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband