Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
Niðurstöður skoðanakönnunar sem gerð var í maí í fyrra bentu til þess að meirihluti Íslendinga séu fylgjandi staðgöngumæðrun.
Vinstrihreyfingin - grænt framboð leggst gegn staðgöngumæðrun, bæði í hagnaðar- og velgjörðarskyni.
Ályktun þess efnis fékk einróma samþykki á landsfundi Vg ......Hvernig er hægt að vera einróma í þessu máli ? ...... í velgjörðarskyni ?
Með því að leyfa staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni væri verið að samþykkja þá hugmynd að það sé í lagi að nota líkama annarra sem leið að eigin markmiði, segja Vg ....Hvað með líffæragjafir ?
Slíka sýn á manneskjuna getum við ekki og eigum ekki að samþykkja, segir m.a. í ályktuninni. ....Einföldun ???
Svíar og Finnar eru vinna að gerð laga sem leyfa staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni.
...Núgildandi lög á Íslandi heimila ekki staðgöngumæðrun, en fyrir rúmu ári síðan samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um að skipa starfshóp til að undirbúa frumvarp um að heimila staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni.
Hefur þessi starfshópur skilað sínu ?
Leggjast gegn staðgöngumæðrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 24.2.2013 | 17:38 (breytt 12.5.2016 kl. 20:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | 20.2.2013 | 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott að eiga trúfasta vini í Californiu ....
Bloggar | 18.2.2013 | 02:01 (breytt kl. 12:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icelandic band DIMMA playing live in Harpa Conference Center in Reykjavik on the 17th of January 2013. This is from the release concert for their latest album "Myrkraverk".
Söngur - Stefán Jakobsson - Vocals
Gítar - Ingo Geirdal - Guitar
Trommur - Birgir Jónson - Drums
Bassi - Silli Geirdal - Bass
Bloggar | 12.2.2013 | 18:42 (breytt kl. 23:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube