Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
Þingmenn vinstri grænna greinir á um til hvaða aðgerða eigi að grípa til að mæta fyrirséðum ríkissjóðshalla næsta árs. Ögmundur Jónasson og Lilja Mósesdóttir vilja fara aðrar leiðir en flokksforustan. Rík andstaða er gegn því að skattleggja séreignalífeyrissparnað innan vinstri grænna til að stoppa upp í fjárlagagat næsta árs að sögn Björns Vals Gíslasonar.
Ögmundur Jónasson var í viðtali í hádegisfréttum RÚV. Hann segist sammála Lilju og segir einnig... Mín skoðun er sú að við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að til að draga úr niðurskurðarþörfinni einkum innan velferðarþjónustunnar og þá hljótum við að kanna allar leiðir til tekjuföflunnar.... Svar Ögmundar þegar hann er spurður um skoðanir flokksystkina sinna, að þau hljóti að nálgast þetta með opnum huga...(og svo rúsínan í pylsuendanum).....við verðum að horfast í augu við það að við búum við mjög sérstakar aðstæður á Íslandi og sérstakar aðstæður krefjast sérstakra aðgerða. (hádegisfréttir rúv)
Skattar munu hækka eitthvað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 25.5.2010 | 14:32 (breytt kl. 18:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
..að fólki verði gert að greiða skatt af bótum sem tryggingafélög greiða vegna alvarlegra sjúkdóma.
Gera kröfu um skatt af sjúkdómatryggingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.5.2010 | 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube