Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
Skreppitúr er ţetta ekki skemmtilegt orđ ?
Ţetta er orđ sem viđ systkinin notuđum í ćsku um stuttar ferđir og gerum reyndar stundum enn.
Í byrjun ágúst skruppum viđ fjölskyldan í skreppitúr, ţ.e af ţeim sem heima sátu, í Péturskirkju, gangnamannakofa skammt frá ţjóđveginum til ađ fćra ćttföđurnum Jakobi, Hörpu Maríu elsta barnabarni og ţeirra ferđafélögum kaffi og brauđ áđur en ţau héldu áfram ferđ sinni heim á hestum sem ţau höfđu komiđ á ríđandi á úr Laxárdal í Ţistilfirđi. Ţetta hefur líklega veriđ um níu tíma ferđ hjá ţeim og hrepptu ţau ágćtis veđur sem hefur örugglega ekki skemmt fyrir. Ţau voru svöng, ţyrst, fegin og glöđ ţegar ţau komu í Péturskirkju. Ţetta var hin ánćgjulegasta ferđ sem allir nutu vel.
Um Péurskirkju segir í litlu kveri, Stutt lýsing á Mývatnssveit. Til leiđbeiningar fyrir ferđamenn, eftir Gísla Pétursson í Reynihlíđ
Nýjahraun, Péturskirkja.
Vegurinn austur fjöllin liggur nú um mólendi, unz kemur ađ gömlu og mikiđ grónu hrauni, sem nefnt er Sveinahraun. Ţar er röđ af gíghólum, sem heita Sveinar. Í björtu veđri sést nú Herđubreiđ, fegurđardrottning íslenzkra fjalla, langt frammi á örćvunum.
Brátt kemur í ljós dökkt, úfiđ hraun rétt sunnan viđ veginn. Ţađ heitir Nýjahraun og rann áriđ 1875 úr mörgum smágígum, sem eru í röđ frá norđri til suđurs.
Hrauniđ er 20 km. langt, en mjög mjótt. Ađ norđan gengur ţađ fram í tvo odda, sem heita Vestara- og Austara-Hrauntagl. Áaustara-Hrauntagli er varđa, og ţar stendur há tréstöng. Ţar er leitarmannakofi, sem nefndur er Péturskirkja, eftir Pétri Jónssyni í Reynihlíđ, sem byggđi kofann voriđ 1925 í hjáverkum viđ fjárgeymslu á fjöllunum. Péturskirkja er hlý vistavera fyrir leitarmenn. Mikiđ er ţar af hertum gćruskinnum, hitunartćki og margskonar búsáhöld, ţótt ekki sé hátt til lofts eđa vítt til veggja veggja. Vísitasíubók er ţar, eins og vera ber í kirkjum.
Austan viđ Nýjahraun eru víđáttumikil mellönd sunnan vegar. Melgresiđ er gott til beitar og hafa Mývetningar ćr sínar á fjöllunum fram undir jól, ef tíđarfar er sćmilegt. Stöngin sem stendur í hrauninu er ekki flaggstöng, hún er viti. Sá leitarmanna, sem fyrstur kemst í kirkjuna eftir leitardag í skammdeginu, kveikir á gaslukt og dregur hana upp í topp á stönginni, til ađ vísa félögum sínum leiđ. Ljósiđ sést 10-15 km, en ţarna er flatlent og villugjarnt, ef ekki sér til stjarna. (Tilvitnun lýkur)
Seinna var byggđ ný Péturskirkja..eitthvađ eftir 50 held ég...... en hún er farin ađ ţarfnast ađhlynningar, fariđ ađ molna úr veggjum og fleira mćtti telja. Ég man eftir sumrum ţegar haldin voru Péturskirkjupartí ađallega af sumar-starfsmönnum hótelanna ţar sem var grillađ og sungiđ og eitthvađ sér til gamans gert upplifđi ţađ samt ekki sjálf.
Bloggar | 3.9.2008 | 17:33 (breytt 4.12.2008 kl. 11:41) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska ţig enn. Stefán Jakobsson
youtube