Ég á ekki orđ !!!
Er ekki allt í lagi heima hjá ţessu fólki ?
Er ekki veriđ ađ beina spjótum sínum ađ röngum ađilum ?
Ţađ er örugglega ekki öfundsvert ađ stunda lögreglustörf um ţessar mundir og erfitt fyrir ađstandendur ţeirra ađ vita af ţeim í eldlínunni ţar sem allt virđist geta gerst.
Ţađ á ekki ađ persónugera lögregluna međ ţessum hćtti .. ađ ráđast á friđhelgi heimila ţeirra og fjölskyldna... hvílík lágkúra og aumingjaskapur !!!
Nafnbirtingin grafalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Mannréttindi | 22.1.2009 | 16:37 (breytt kl. 16:40) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska ţig enn. Stefán Jakobsson
youtube
Athugasemdir
Ţetta eru bara glćpamenn sem skorta algjörlega sjálfsstjórn. Ef mađur lendur fyrir barđiđ í híta leiksins verđur bara ađ ţola ţađ, eđa kćra á venjulegan hátt. Aldrei datt okkur sem mótmćltu Vietnamstríđinu ofl. í Svíţjóđ á sínum tíma í hug ađ persónugera stjórnvöld međ ţessum hćtti, ţó ađ viđ vorum stundum barin. Ţessir ađilar hafa hins vegar skipađ sér í sveit dópsala og annara glćpamanna sem ergast út í einstakir lögreglumenn.
Christer Magnusson, 22.1.2009 kl. 16:55
Er ţađ ekki ungliđahreyfing vintri grćnna sem skipuleggur ţessi mótmćli ?
Ekki fýsilegur kostur í framtíđar ríkisstjórn...
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 17:08
Svona framkoma er óafsakanleg hver sem á í hlut ... og ekki veit ég hvađa kostir eru fýsilegir .. er ađ jórtra á ţví
(netauga), 22.1.2009 kl. 18:09
ţó svo ađ uvg standi fyrir mótmćlum er ekki ţar međ sagt ađ ţeir séu ţeir einu sem mćta..
ţarna voru á ferđinni ţekktir ofbeldismenn, innbrotsţjófar og smápésar úr fíkniefnaheiminum sem voru ađ láta reiđi sína bitna á lagana vörđum. mótmćlndum sem blöskrađi ţetta háttarlag lögđu sjálfa sig í hćttu viđ ađ vernda lögregluna.
(netauga), 23.1.2009 kl. 19:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.