Við ætlum ekki að hætta mótmælaaðgerðum.
Mótmælafundur verður haldinn í Dimmuborgum laugardaginn 24.jan kl. 15.00.
Verðum annað hvort á Hallarflöt eða bílastæðinu, veður ræður því.
Þema fundarins verður að reisa við fallið Ísland.
Margar hendur vinna létt verk og eru tilbúnar að leggja nýja Íslandi lið.
Gullkálfurinn.
Öllum er frjálst að tjá sig eða halda ræðu, bara láta vita fyrst.
Við höldum áfram að láta raddir okkar heyrast og mætum hress.
Ekki er vitlaust að hafa eitthvað til að bíta í og heitt á brúsa.
Fundurinn endar með íhugun í friði og þögn.
Fyrir Ísland !
Fyrir framtíðina !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.1.2009 | 13:28 (breytt kl. 13:48) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Deila um framgöngu bæjarstjóra í menntamálum
- Mögulega neikvæð áhrif til frambúðar
- Önnur þyrla kom til aðstoðar
- Spursmál ræsa vélarnar að nýju
- Veit ekki um neinn sem hefur gengið jafnlangt
- Myndir: Faðir plokksins plokkaði með ráðherra
- Sonur ráðherra formaður nefndar sem fer með milljarða
- Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Skaftafell
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.