Mótmælastaða í Mývatnssveit.

 

Við ætlum ekki að hætta mótmælaaðgerðum.

Gullkálfurinn

Mótmælafundur verður haldinn í Dimmuborgum laugardaginn 24.jan kl. 15.00.

Verðum annað hvort á Hallarflöt eða bílastæðinu, veður ræður því.

Þema fundarins verður að reisa við fallið Ísland.

Margar hendur vinna létt verk og eru tilbúnar að leggja nýja Íslandi lið.

 

 Gullkálfurinn.

Öllum er frjálst að tjá sig eða halda ræðu, bara láta vita fyrst.

Við höldum áfram að láta raddir okkar heyrast og mætum hress.

Ekki er vitlaust að hafa eitthvað til að bíta í og heitt á brúsa.

Fundurinn endar með íhugun í friði og þögn.

Fyrir Ísland !

Fyrir framtíðina !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband