Bara einn kall úti á túni ađ skjóta upp flugeldum Harpa María dótturdóttir mín.... sú elsta (13) lýsir áramótunum hér í Mývó ţannig. Smá ýkjur hahahaha og viđ eigum býsna skotglađan nágranna.
Viđ áttum ágćt jól, og rjúpurnar voru góđar.
Sungum viđ messu á jóladag og prestinum varđ á í messunni....skellti bara inn sálmi sem ekki var á dagskránni og byrjađi ađ syngja hann, svo viđ...sem vorum byrjuđ ađ syngja Nóttin var sú ágćt ein snérum okkar kvćđi í kross međ hrađi yfir í Fögur er foldin. Organistanum var svo mikiđ um ţetta ađ hann varđ ađ fá sér róandi eftir messu.
Viđ borđuđum hangikjötiđ öll saman í gömlu Vogum eins og viđ erum orđin vön ađ gera. Fórum á jólaball međ barnabörn og svo var afmćli Kobba ţann 29. des.
Engum bođiđ svo sem en ţađ koma ţeir sem koma vilja, ég hef alltaf eitthvađ á borđum og spennandi er ađ sjá hverjir birtast, núna komu m.a Hinrik og Sigga sem hafa ekki komiđ í mörg ár og var ţetta hin ánćgjulegasta kvöldstund.
Guđrún Elísabet bauđ okkur og Stefáni, Hildu og Júlíu til sín á Akureyri um áramótin sem var indćlt og hreindýriđ Rúdólfur var snilldar gott hjá henni.
Viđ fćrđum okkur svo um set til tengdaforeldra hennar sem búa ofar í bćnum međ gott útsýni. Ţađ var fárbćrt ađ fylgjast međ flugeldunum ţađan, ţau höfđu nú á orđi ađ ţetta vćri töluvert minna en í fyrra.
En allt var gott viđ saman fjölskyldan, eins og okkur líđur best sćl og glöđ.
Já, og ég var ánćgđ međ áramótaskaupiđ, ef einhver skildi spyrja.
Megi Guđ gefa okkur öllum gott og farsćlt ár !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 6.1.2009 | 15:52 (breytt 9.1.2009 kl. 16:04) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska ţig enn. Stefán Jakobsson
youtube
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Sprungur gleikkuđu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eđa rigning
- Engin virkni á gossprungunni
- Ţjófar réđust á starfsmenn
- Miklu stćrri og lengri kvikugangur
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
Athugasemdir
ég spurđi....og á ţađ meira segja á teipi;)
hilda (IP-tala skráđ) 7.1.2009 kl. 01:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.