Afi er að „ skemma “ baðið !

Þetta sögðu litlu stúlkur, Tinna Katrín (3) og Júlía Brá (2) þegar þær sáu hvernig umhorfs var á baðherberginu.

Það er sumsé verið að henda öllu út af aðal baðinu og setja flísar í hólf og gólf, skipta um hreinlætistæki, hurð, ofn og allt.

Hinn laghenti húsfaðir Jakob framkvæmir allt verkið sjálfur eins og honum einum er lagið.

Vegna gífurlegs áhuga og forvitni fjarstaddra fjölskyldulima hef ég ákveðið að skella inn nokkrum myndum af athæfinu og verða þetta svona framhaldsmyndir eftir því sem verkinu miðar áfram.

Rifrildið byrjað !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það held ég verði fínt að fara á klósettið hjá ykkur eftir breytingar!

Knús frá Stokkhólmi,

Tinna

Tinna Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 14:16

2 identicon

jáh ég mikið búin að spöglera hvernig þetta komi til með að verða...kemst bara ekki "heim" til að skoða...gott að geta skoðað þetta hérna...takk fyrir takk

Guðrún E (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband