Morgunbæn

Góði Guð,

Það sem af er deginum hef ég gert allt rétt.

Ég hef ekkert slúðrað, ekki misst stjórn á skapi mínu, ekki verið gráðug, geðill, dónaleg, eigingjörn eða lamið neinn.

Ég hef ekki grenjað, blótað eða borðað neitt súkkulaði.

Hinsvegar ætla ég mér að fara fram úr rúminu eftir nokkara mínútur og eftir það vantar mig miklu meiri hjálp ! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta smarta

Allamalla.    Ég er í vondum málum.  Búin að borða smá Toblerone með kaffinu, tuða út af óréttlæti og ýmsu öðru í dag.  En, en, en, ég er líka farin á fætur fyrir nokkrum klukkustundum síðan, svo að þetta er kannski í lagi hjá mér.  Vonandi gengur allt vel með nýja baðherbergið, bíð spennt eftir fleiri myndum.  Knús til allra.

Marta smarta, 20.11.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband