Góði Guð,
Það sem af er deginum hef ég gert allt rétt.
Ég hef ekkert slúðrað, ekki misst stjórn á skapi mínu, ekki verið gráðug, geðill, dónaleg, eigingjörn eða lamið neinn.
Ég hef ekki grenjað, blótað eða borðað neitt súkkulaði.
Hinsvegar ætla ég mér að fara fram úr rúminu eftir nokkara mínútur og eftir það vantar mig miklu meiri hjálp !
Flokkur: Spaugilegt | 20.11.2008 | 08:35 (breytt kl. 08:36) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Deila um framgöngu bæjarstjóra í menntamálum
- Mögulega neikvæð áhrif til frambúðar
- Önnur þyrla kom til aðstoðar
- Spursmál ræsa vélarnar að nýju
- Veit ekki um neinn sem hefur gengið jafnlangt
- Myndir: Faðir plokksins plokkaði með ráðherra
- Sonur ráðherra formaður nefndar sem fer með milljarða
- Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Skaftafell
Athugasemdir
Allamalla. Ég er í vondum málum. Búin að borða smá Toblerone með kaffinu, tuða út af óréttlæti og ýmsu öðru í dag. En, en, en, ég er líka farin á fætur fyrir nokkrum klukkustundum síðan, svo að þetta er kannski í lagi hjá mér. Vonandi gengur allt vel með nýja baðherbergið, bíð spennt eftir fleiri myndum. Knús til allra.
Marta smarta, 20.11.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.