Færsluflokkur: Spaugilegt
Skrítinn draumur sem mig dreymdi í morgunsárið um daginn... ákvað að láta hann flakka Saga úr sveit, eða þannig... Það var þetta með hjónin sem voru orðin atvinnulaus, enga vinnu að fá í byggðarlaginu. Þau bjuggu á fallegum stað og ferðamönnum hafði...
Spaugilegt | 5.11.2009 | 09:28 (breytt 25.11.2009 kl. 22:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Góði Guð, Það sem af er deginum hef ég gert allt rétt. Ég hef ekkert slúðrað, ekki misst stjórn á skapi mínu, ekki verið gráðug, geðill, dónaleg, eigingjörn eða lamið neinn. Ég hef ekki grenjað, blótað eða borðað neitt súkkulaði. Hinsvegar ætla ég mér að...
Spaugilegt | 20.11.2008 | 08:35 (breytt kl. 08:36) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gamla fólkið á elliheimili úti á landi var orðið afar þrúgað og meðtekið af efnahagsbölsýninssisíbyljunni í fjölmiðlunum. Forstöðukonan hafði miklar áhyggjur af þessu. Í morgun var leikfimi á heimilinu, forstöðukonan bað íþróttafræðinginn að vera nú...
Spaugilegt | 9.11.2008 | 13:48 (breytt 15.11.2008 kl. 00:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Mínir tenglar
Tónlist
Ýmislegt
Gestir
Tónlist
- A Glimpse in Time - Gulli Falk ft. Diddú and Stefán Jakobsson
-
Tónlist
-
Elska þig enn. Stefán Jakobsson
youtube