Kveikjum vonarneista

 

Mótmæla og samstöðufundur í Dimmuborgum Mývatnssveit. 

 

hpim0453.jpg

 

Nú hafa nokkrar breytingar orðið á æðstu stöðum í þjóðfélaginu, en ekki öll kurl komin til grafar ennþá.

Það er því full þörf á að minna á að kröfum þeirra sem hafa haldið uppi mótmælum um land allt hefur ekki verið svarað að fullu ennþá. Þeim sem standa að mótmælum hér í Mývatnssveit finnst því rétt að safnast saman á ný og láta af sér vita.

Okkur finnst ekki minna vert um að hittast, sýna samhug og þjappa okkur saman fyrir komandi tíma. Oft hefur verið þörf, en nú er nauðsyn.

Þemað að þessu sinni er að tendra vonarneista í eigin brjósti, kveikja á friðarkertum með þessum vonarneista og senda von og frið til þjóðfélagsins alls. Heart

Staðsetning sem fyrr á Hallarflöt í Dimmuborgum kl. 15.00 laugardaginn 31.jan.

Allir velkomnir !

Komið endilega með kerti.

Sameinuð stöndum við Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta smarta

Of langt fyrir mig að koma en verð með í huganum.  Styð ykkur heilshugar.

Marta smarta, 30.1.2009 kl. 18:21

2 Smámynd:  (netauga)

Takk fyrir.

Ég sendi þér vonarneista Marta mín

(netauga), 30.1.2009 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband