Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Dimma. - Ţungur kross !

Dimma. 

ŢUNGUR KROSS.

http://soundcloud.com/dimmamusic/thungur-kross-2012

DIMMA : 
Stefán Jakobsson (Vocals), Birgir Jónsson (Drums), Silli Geirdal (Bass) and Ingo H Geirdal (Guitar).

 


DIMMA - Halo of Flies

 The legendary Dennis Dunaway from the Alice Cooper Group plays bass with DIMMA on this track.

DIMMA are:
Stefán Jakobsson (Vocals), Birgir Jónsson (Drums), Silli Geirdal (Bass) and Ingo H Geirdal (Guitar).


Kannski af ţví ađ ég á góđar minningar um Laugaveginn :-)

 

 Ég get vel skiliđ ţessar áhyggjur. Sem fyrrum Reykjavíkurmćr finnst mér alltaf nauđsynlegt ađ fara Laugaveginn og kíkja í búđir...kannski smá fortíđarhyggja í gangi  Wink ...og ţađ eru góđar búđir ţar í dag, en margar eru horfnar ţví miđur.

Satt ađ segja ţegar ég gekk niđur Laugaveginn síđast, sem var bara núna í febrúar síđastliđinn...fann ég til einkennilegrar sorgar. Laugavegurinn er ekki svipur hjá sjón !

 Allt ţetta tóma húsnćđi sem ćtti ađ vera međ líflega verslun af ýmsum toga sem ćtti ađ vera eftirsóknarvert ađ skođa og versla, bćđi fyrir akandi og gangandi.

 Ég spyr, er virkilega vilji til ađ hafa ţetta svona ? Borgaryfirvöld ćttu ađ hugsa sinn gang !!!

 Ţegar fariđ er í utanlandsferđir eru ađalverslunargöturnar gjarnan kallađar   Wink  „Laugavegurinn “ .... og upp í hugann kemur....einu sinni var !

Kannski er ţađ sem ég á viđ međ ţessu er ađ fólk vill stađfestu en ekki hringlátta hátt  Smile


mbl.is Kaupmenn viđ Laugaveg mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband