Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Kreppuvöfflur

Heita reyndar „ hversdagsvöfflur “ en kreppuvöfflur eiga vel við nú Tounge

Þetta er ágætis uppskrift af ódýrum, eggjalausum vöfflum, sem kom sér vel á árum áður (í kringum áttatíu ).

Þá var eggjahallæri hér i sveitinni og maður þurfti að gefa köllunum sem voru að keyra í lóðina okkar þegar við vorum að byggja, eitthvað gott með kaffinu. 

Nú svo henta þessar vöfflur líka þeim sem ekki mega borða egg  Smile

 

2 1/2 dl vatn

2 dl mjólk

1/4 tsk salt

3 1/2 dl hveiti

2 tsk lyftiduft

125 gr smjörlíki

Setjið lyftiduftið og saltið saman við hveitið og hellið vökvanum út í, síðast bræddu smjörlíkinu.

Steiktar á venjulegan hátt og borðist helst strax Happy


Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband