Vetrarsól

 Vetrarsól

Er ég gekk mér til ánćgju í  vetrarfegurđinni hér í  Mývatnssveitinni tók ég ţessa mynd og  langađi ađ deila henni međ ykkur.

Mér  var líka hugsađ til ţessa lags í  einveru minni og  er eitt af mínum uppáhalds lögum og lćt ţađ ţví fylgja međ.

 

 Vetrarsól

 

Hvers virđi er allt heimsins prjál
ef ţađ er enginn hér
sem stendur kyrr
er ađrir hverfa á braut
sem vill ţér jafnan vel
og deilir međ ţér gleđi og sorg.
Ţá áttu minna en ekki neitt
ef ţú átt engan vin.
Hvers virđi er ađ eignast allt
í heimi hér
en skorta ţađ eitt
sem enginn getur keypt.
Hversu ríkur sem ţú telst
og hversu fullar hendur fjár,
ţá áttu minna en ekki neitt
ef ţú átt engan vin.

Ţađ er komin vetrartíđ
međ veđur köld og stríđ
ég stend viđ gluggann
myrkriđ streymir inn í huga minn.
Ţá finn ég hlýja hönd
sál mín lifnar viđ,
eins og jurt sem stóđ í skugga
en hefur aftur litiđ ljós,
mín vetrarsól.

höf.  ljóđs: Ólafur Haukur
lag: Gunnar Ţórđarson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá...flott mynd;)....og lagiđ er alltaf ćđi!

hilda (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 23:41

2 identicon

Alveg ćđisleg mynd!

Tinna Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 15:43

3 identicon

Hef gengiđ ţarna ,mjög flott mynd.

Ljóđiđ og lagiđ frábćrt hlustađi oft á ţetta í mínum leiđindum í Mývatnssveit.

Kveđja til ykkar allra Ingibjörg

ingibjorg Gísla (IP-tala skráđ) 8.3.2009 kl. 17:52

4 Smámynd:  (netauga)

Nákvćmlega Ingibjörg...   Takk

(netauga), 8.3.2009 kl. 20:28

5 identicon

Takk fyrir ađ deila ţessari fallegu mynd međ okkur

Ţröstur Hjálmarsson (IP-tala skráđ) 14.3.2009 kl. 15:58

6 identicon

Ofbođslega falleg mynd og mikil kyrrđ yfir henni.    Lagiđ er bara snilld og gaman ađ syngja ţađ í góđum hóp.  Kveđja á Myvatn Edda mín ţín frćnka Stína Run  

Stína Run :-) (IP-tala skráđ) 14.3.2009 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband