Rúsínubrauð ( for my daughter in love )

Rúsínubrauð :

900. gr hveiti

6. dl vatn

50. gr þurrger

1. dl sykur

3 - 4. tsk kardimommur (tengda-mömmur )

2. dl rúsínur

2. tsk salt

1/2 dl matarolía

Aðferðin er er bara hefðbundin.. leysa upp gerið í volgu vatninu, blanda svo öllu saman og látið hefast í tvöfalda stærð. Hnoðað aftur, mótað í tvö brauð sem eru látin hefast. Mér finnst ágætt að baka í ofnskúffunni í miðjum ofni við ca. 200°c minna ef blástur er notaður.

P.S Um daginn vorum við svo mörg heima og þá var ég ekkert að skipta þessu í tvö brauð... bakaði deigið í einu lagi. Flott brauð !

Og verði þér nú að góðu Hilda uppáhaldstengdadóttirinmín Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ooooohhhhh my mother in love....TAKK;) ég ætla að fá mér rúsínubrauð NÚNA....takk fyrir að gera það handa mér...smúts! og ég ætla að skrifa niður uppskriftina í bleiku uppskriftabókina mína.....uppáhaldstengdamammanmín;)

Hilda (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

(netauga)
 (netauga)

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Nýjustu myndir

  • ...ynd_1282031
  • ...235_1282030
  • ...bloggmynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband